Um okkur

SMÁRINN fasteignamiðlun, þar sem fagmennska og vönduð vinnubrögð eru ávallt höfð að leiðarljósi.

SMÁRINN fasteignamiðlun var stofnuð af Gunnari Sv. Friðrikssyni hdl. og löggiltum fasteignasala, Andra Sigurðssyni löggiltum fasteignasala og Þóreyju Ólafsdóttur löggiltum fasteignasala og B.Sc. í viðskiptafræði. Þau búa öll yfir mikilli reynslu og sérþekkingu á sviði fasteignaviðskipta og fara saman með eignarhald á stofunni.

Hjá okkur á SMÁRANUM starfa eingöngu löggiltir fasteignasalar sem allir eru í Félagi fasteignasala - www.ff.is

Eftirfarandi gjaldskrá er leiðbeinandi um þjónustu og gildir nema um annað hafi verið samið.

Söluþóknun fasteigna í einkasölu er 1,5% - 2,4% auk vsk.
Söluþóknun fasteigna í almennri sölu er 1,8% - 3% auk vsk.
Gagnaöflunargjald seljanda er 39.000 krónur auk vsk.
Umsýsluþóknun kaupanda er 55.000 krónur auk vsk.
Söluverðmat íbúðarhúsnæðis er viðskiptavinum okkar að kostnaðarlausu.
Skriflegt bankaverðmat kostar 40.000 krónur auk vsk.

 

 

 

SMÁRINN fasteignamiðlun ehf - Hlíðasmára 2 ,201 Kópavogur - Sími: 517 7800 - smarinn@smarinn.is